Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lagaákvæði
ENSKA
legal provision
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þegar yfirvald sem leggur fram beiðni og yfirvald sem beiðni er beint til ákveða að framkvæma sameiginlega rannsókn eða vettvangsskoðun skulu þau:
...
e) tilgreina þau lagaákvæði sem gilda um viðfangsefni sameiginlegu rannsóknarinnar eða vettvangsskoðunarinnar, ...

[en] Where the requesting authority and the requested authority decide to carry out a joint investigation or a joint on-site inspection, they shall:
...
e) identify the specific legal provisions which govern the subject matter of the joint investigation or of the joint on-site inspection;

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/292 frá 26. febrúar 2018 um tæknilega framkvæmdarstaðla að því er varðar málsmeðferðarreglur og eyðublöð fyrir upplýsingaskipti og aðstoð lögbærra yfirvalda sín á milli samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 596/2014 um markaðssvik

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2018/292 of 26 February 2018 laying down implementing technical standards with regard to procedures and forms for exchange of information and assistance between competent authorities according to Regulation (EU) No 596/2014 of the European Parliament and of the Council on market abuse

Skjal nr.
32018R0292
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira